Öll helsta þjónusta í göngufæri

Auðvelt að sækja fjölbreytta þjónustu í nágrenninu fótgangandi eða á hjóli. Rétt hjá Pósthússtræti 5-9 má finna matvöruverslanir, apótek, Vínbúðina, banka og úrval veitingahúsa.

Stutt er einnig í leikskóla, barnaskóla og framhaldsskóla.